ID: 2207
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1962
Hlöðver Ágúst Árnason fæddist í Borgarfjarðarsýslu 25. ágúst, 1894. Dáinn 6. janúar, 1962 í Burlington í Ontario. Grafinn við hlið móður sinnar í Reykjavík.
Maki: 28. júlí, 1917 Anna Sveinsdóttir (Thorvaldson) f. í Selkirk 22. febrúar, 1897.
Börn: 1. Árni f. 26. janúar, 1917 2. Margrét f. 13. apríl, 1920 3. Valur Helgi f. 27. október, 1922 4. Arndís Guðrún Lilja f. 2. júní, 1928 5. Jóhannes Ágúst Carlyle f. 12. ágúst, 1932 6. Svala Helen f. 11. október, 1934 7. Harold David f. 31. desember, 1939.
Hlöðver flutti vestur um haf árið 1912 og fór fyrst til Elfros í Saskatchewan. Þaðan lá leið hans til Nýja Íslands og settist hann að í Riverton.
