Hólmfríður Guðbergsdóttir

ID: 20409
Fæðingarár : 1912

Hólmfríður Guðbergsdóttir Mynd VÍÆ I

Hólmfríður Guðbergsdóttir fæddist 7. september, 1912 í Reykjavík.

Maki: 20. nóvember, 1948 Jóhannes Davíð Jensson f. í Ísafjarðarsýslu 9. september, 1907, d 1. desember, 1983. David Jensson vestra.

Börn: 1. Carol Joy f. 11. mars, 1953.

Hólmfríður var dóttir Guðbergs Magnússonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Jóhannes flutti til Manitoba árið 1928, fór heim til Íslands 1930 en fór svo aftur til Manitoba árið 1931. Hann opnaði kaffistað í Árborg árið 1933 og tók frá upphafi virkan þátt í félagslífinu þar. Hann þótti söngmaður góður, lék í leikritum og stjórnaði stúlknakór. Var í kanadíska hernum 1941-44.