Hólmfríður Hannesdóttir

ID: 3795
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1829
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1910

Hólmfríður Hannesdóttir fæddist í Mýrasýslu 12. september, 1829. Dáin í Garðarbyggð í N. Dakota 23. mars, 1910.

Maki: Vigfús Jónsson d. á Íslandi 28. maí, 1866.

Börn: 1. Jón A. f. 1860, d. 1874 2. Guðrún S. f. 1862 3. Katrín H. 1865.

Hólmfríður flutti vestur til Winnipeg árið 1889 með fósturson sinn, bróðursoninn, Benedikt Benediktsson f. 1873. Ennfremur tvö tökubörn, Guðrún Benediktsdóttir og Herborg Valdimarsdóttir.  Þaðan fór Hólmfríður í Garðarbyggð í N. Dakota og bjó þar.