ID: 20142
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1915
Fæðingarstaður : Winnipeg
Dánarár : 1978
Hrefna Árnason fæddist í Winnipeg 16. janúar, 1915. Dáin 30. október, 1978 þar í borg. Hrefna Einarson eftir 1938.
Maki: 1938 Páll Ólafsson f. 1908 í Barðastrandarsýslu, d. 30. október, 1968 í Winnipeg. Skrifaði sig Einarson vestra.
Börn: 1. Margaret Freda 2. Lillian Helga 3. Kenneth Guðmundur 4. James Guðfinnur 5. Edward Paul, d. á barnsaldri.
Helga var dóttir séra Guðmundar Árnasonar og Sigríðar Einarsdóttur. Páll flutti vestur til Winnipeg árið 1927 og gerðist ungur kaupmaður í borginni. Hann og Helga fluttu til Oak Point þar sem þau ráku verslun og útgerð. Þau sneru aftur til Winnipeg 11 árum seinna og stunduðu þar fasteignasölu um árabil.