ID: 17235
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884

Hrólfur Sigurður Sigurðsson Mynd VÍÆ I
Hrólfur Sigurður Sigurðsson fæddist árið 1884 í Árnesbyggð í Nýja Íslandi
Maki: 1) Kristín Sveinsdóttir f. í Húnavatnssýslu 22. september, 1895, d. 24 mars, 1919. 2) 20. nóvember, 1919 Elín Eggertsdóttir f. í Gimli 9. september, 1896.
Börn: 1. Kristín Sigurlín f. 5. september, 1920 2. Stefán Leifur f. 15. ágúst, 1922 3. Ingibjörg Eggertína f. 9. október, 1927.
Hrólfur var sonur Stefáns Sigurðssonar og Kristbjargar Nikulásdóttur, landnema á Víðivöllum í Árnesbyggð. Stefán var kaupmaður, útgerðarmaður og fasteignasali. Elín var dóttir Eggerts Arasonar og og Sigurlínar Jónasdóttur sem fyrst settust að í N. Dakota en seinna .i Sandvík á Gimli. Þar var Eggert vitavörður.
