ID: 20548
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1939

Hulda F Ingólfsdóttir Mynd VÍÆ III
Hulda Frances Ingólfsdóttir fæddist í Manitoba 16. janúar, 1939. Bjarnason vestra.
Ógift og barnlaus.
Hulda var dóttir Ingólfs Nikulásar Bjarnasonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur á Gimli. Hún vann ung á skrifstofu í Winnipeg og lauk þar kennaraprófi árið 1959 frá Manitoba Normal School. Vann við kennslu á Gimli.