Illugi Ólafsson

ID: 5676
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1920

Illugi Ólafsson, Ingveldur Grímsdóttir og Þóra Illugadóttir um 1890. Mynd Hnausa Reflections

Illugi Ólafsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Dáinn 1920 í Manitoba.

Maki: Ingveldur Grímsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1854. Dáin 1941.

Börn: 1. Grímur f. 1880, d. 1888 2. Þóra f. 1883, d. 1980 3. Solveig Theodora f. 1896, d. 1964.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og settust að í Nýja Íslandi. Voru fyrst í Hnausabyggð, bjuggu í Árnesi 1891 en fluttu svo til Selkirk árið 1892. Þar annaðist Illugi frystigeymslur vesturíslenskrar útgerðar í Hnausa.