Ingiberg Ingimundarson

ID: 4305
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1964

Ingiberg Ingimundarson Mynd Dm

Ingiberg Ingimundarson fæddist 16. mars, 1887 í Dalasýslu. Dáinn í Lundar í Manitoba 24. ágúst, 1964. Beggi vestra.

Maki: Emilía Aðalbjörg Sveinbjörnsdóttir fæddist í Manitoba.

Börn: 1. María Sigríður 2. Júlíus 3. Sigurður 4. Aðalheiður (Heida).

Ingiberg fór vestur til Manitoba árið 1894, foreldrar hans, Ingimundur Guðmundsson og Sólborg höfðu flutt þangað með önnur börn sín árið 1888. Þau settust að í Lundarbyggð. Emilía var dóttir Sveinbjörns Sigurðssonar og Sigríðar Eirikku Eiríksdóttur, sem vestur fluttu frá Húsavík árið 1884.