Ingibjörg Ágústína Jónsdóttir fædd 13. ágúst, 1878 í Dalasýslu. Dáin 19. ágúst, 1949. Hördal vestra.
Maki: Gunnar B. Björnsson f. 21.ágúst, 1872 í N. Múlasýslu, d. 15. september, 1957. Bjornson vestra.
Börn: 1. Edward Hjalmar f. 18. mars, 1904 2. Kristjan Valdimar f. 29. ágúst, 1906 3. Gunnar Bjorn f. 23. júní, 1908 4. Halldora f. 1910; d. 1910 5. Helga Sigridur f. 6. janúar, 1912 6.Stefania Adalbjorg f. 28. desember, 1916 7. Jon Henrik f. 9. febrúar, 1919
Ingibjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1883 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Halldóru Baldvinsdóttur. Þar voru þau fyrst um sinn en flutt svo í Þingvallabyggð í Saskatchewan þar sem þau voru til ársins 1890. Þá lést Halldóra og flutti þá Jón til baka til Winnipeg en þar kynntist Ingibjörg Gunnari. Hann fór vestur með móður sinni, Kristínu Benjamínsdóttur árið 1876. Þau fóru til Duluth í Minnesota og þaðan til Minneota.
