Ingibjörg Árnadóttir

ID: 14094
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1913

Ingibjörg Árnadóttir fæddist 2. desember, 1856 í S. Múlasýslu. Dáin í Spanish Fork í Utah 10. janúar, 1913. Ingibjorg Johnson í Utah.

Maki: 1) 21. október, 1878 William W. Jacobsen f. 1838 í Danmörku, d. í N. Dakota fyrir 1888 2) 26. júní, 1890 í Montana Einar H Jónsson f. 2. desember, 1854, d. 28. nóvember, 1925.

Börn: Með William 1. Róbert 2. Kristine. Með Einari 1. Einar Hermann.

Ingibjörg fór vestur til Winnipeg í Kanada árið 1876 og sennilega eitthvað verið í Nýja Íslandi en svo flutt til N. Dakota um 1880. Hún flutti með Einari til Spanish Fork í Utah eftir 1890.