Ingibjörg Björnsdóttir

ID: 13384
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1935

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 5. febrúar, 1872. Dáin 10. mars, 1935 í Manitoba.

Maki: Steindór Árnason f. í Árnessýslu 21. ágúst, 1872, d. 29. nóvember, 1949.

Börn: 1. Björn f. 27. maí, 1900 2. Rannveig Ingibjörg f. 28. janúar, 1901 3. Rannveig f. í janúar, 1904 í USA 4. Sigríður f. í febrúar, 1905 í Manitoba 5. Þórir f. í nóvember, 1907 í Nýja Íslandi 6. Ingiríður f. í febrúar, 1910 í Nýja Íslandi.

Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 og tóku land í Víðir-og Sandhæðabyggð árið 1906. Bjuggu þar ekki lengi heldur keyptu land Björns Hermannssonar í sömu byggð.