ID: 3086
Fæðingarár : 1862
Ingibjörg Einarsdóttir fæddist árið 1862 í Mýrasýslu.
Maki: 1887 Þorsteinn Þorsteinsson f. í Stafholtstungum í Mýrasýslu 11. apríl, 1860. Stoneson vestra.
Börn: 1. Stefanía Ingibjörg María f. 23. ágúst, 1899, d. 2. október, 1965 2. Ellis Leo 3. Henry f. 17. maí, 1895 í Victoria, d. 30. desember, 19584. Guðrún Sigríður f. á Point Roberts árið 1897, d. 15. desember, 1963.
Þau fluttu til Winnipeg árið 1887 og voru þar tæp 3 ár. Fóru þá vestur til Victoria í Bresku Kólumbíu þar sem þau bjuggu til ársins 1897. Þá settust þau að á Point Roberts.
