Ingibjörg Einarsdóttir

ID: 14451
Fæðingarár : 1843
Dánarár : 1925

Ingibjörg með eitt barnabarn sitt Mynd FLNÍ

Ingibjörg Einarsdóttir fæddist 30. mars, 1843 í S. Múlasýslu. Dáin 17. apríl, 1925 í Nýja Íslandi.

Maki: 17. júlí, 1884 Þorsteinn Jónsson fæddist í S. Þingeyjarsýslu 21. júní, 1850, d. 15. júní, 1929 í Nýja Íslandi. Mjófjörð vestra.

Börn: 1. Ólafur f. 11. maí, 1884. Ingibjörg var ekkja eftir Eirík Pálsson Ísfeld og átti með honum:  1. Anna f. 1867 2. Ágúst Ísfeld f. 1870 3. Sigurjón f. 1874 4. Andrés Fredholm f. 1877 5. Guðlaug f. 1880.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og þaðan í Akrabyggð í N. Dakota. Þaðan fluttu þau til Nýja Íslands árið 1889 og námu land í Víðirnesbyggð og nefndu það Hólm.