ID: 19131
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1832.
Maki: Guðmundur Einarsson d. á Íslandi.
Börn: 1. Kristjana Margrét f. 1864 2. Jónas Steinn f. 1866.
Hún var samverða systur sinni og manni hennar, Magnúsi Brynjólfssonar til Kanada árið 1875. Öll fóru þau til Marklands í Nova Scotia.
