Ingibjörg Guðmundsdóttir

ID: 18993
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1879
Dánarár : 1966

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist 11. október, 1879 í Minneota í Minnesota. Dáin 2. desember, 1966 í Hennepin sýslu í Minnesota.

Maki: Ásmundur Bjarnason f. í S. Múlasýslu 29. janúar, 1874, d. í St. Peter í Nicollet sýslu í Minnesota 6. desember, 1958.

Börn: 1. Cecil Sigurður f. 14. júlí, 1919 í Minneota 2. Charles Steven Magnús f. 1922 í Minneapolis.

Ásmundur flutti vestur til Minnesota eftir aldamót og fór til Minneota. Þar hafði Ingibjörg alist upp hjá foreldrum sínum, Guðmundi Péturssyni og Sesselju Hermannsdóttur. Ásmundur og Ingibjörg fluttu til Minneapolis og bjuggu þar í fjölda mörg ár.