Ingibjörg Hannesdóttir

ID: 5969
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1934

Ingibjörg Hannesdóttir fæddist í Svartárdal í Skagafjarðarsýslu 19. október, 1842. Dáin á Point Roberts 18. febrúar, 1934.

Maki: Sveinn Sigvaldason d. á Íslandi.

Börn: 1. Sigríður Björg f. 1865 2. Kristín Guðbjörg f. 1868 3. Jónas f. 1871 4. Anna f. 18. febrúar, 1873 5. Anna f. 18. febrúar, 1873, tvíburar. Ekki var búist við að báðar lifðu og því voru báðar skírðar Anna 6. Guðný f. 1882 7. Benidikt f. 1885.

Ingibjörg flutti vestur árið 1900 með annan tvíburann, hinn fór vestur árið áður. Þær voru í Manitoba til ársins 1907, fluttu þá vestur á Point Roberts í Washington og bjuggu þar.