Ingibjörg Jónsdóttir

ID: 13691
Fæðingarár : 1835
Dánarár : 1919

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 17. janúar, 1835. Dáin í Langruth, Manitoba 10. október, 1919.

Ekkja.

Ingibjörg fór ekkja til Vesturheims árið 1893, samferða Elínu Þóru, dóttur sinni og hennar manni Sigurði Finnbogasyni. Hún bjó alla tíð hjá þeim í Manitoba.