ID: 20571
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1918

Ingimar D Danielson Mynd VÍÆ III
Ingimar D Danielson fæddist í Árborg í Manitoba 8. september, 1918.
Ókvæntur og barn laus.
Ingimar var sonur Guðjóns Sófóníusar Daníelssonar og Unu Guðlaugar Þórarinsdóttur, sem bæði voru fædd á Íslandi.
Hann stundaði miðskólanám í Bjarmaskóla, norður af Árborg. Árið 1938 lauk hann námskeiði í búfræði í Árborg og gerðist bóndi. Var í kanadíska hernum 1942 fram í febrúar 1946.
