Ingimar F Líndal

ID: 19465
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Garðarbyggð

Ingimar Franklín Líndal fæddist í Garðar í N. Dakota 17. desember, 1888.

Maki: 25. maí, 1916 Sigfríður Björg Ólafsdóttir.

Börn: 1. Ólafur.

Ingimar var sonur Dýrfinnu Tómasdóttur og skosks manns hennar. Hann var tekinn í fóstur af frænku sinni, Ingibjörgu Tómasdóttur og Jóns Jónadabssonar og fór með þeim í Lundarbyggð árið 1891. Þar ólst hann upp en flutti í Brownbyggð árið 1909 og bjó þar alla tíð.