ID: 20595
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Ingimar Sigurður Vigfússon fæddist í Ósland í Nýja Íslandi 8. febrúar, 1908.
Maki: 2. febrúar, 1931 Margaret Gíslason f. 10. júní, 1910.
Börn: 1. Franklin Ingimar f. 21. maí, 1931 2. Dorothy May f. 9. maí, 1936 3. Gladys Lillian f. 3. október, 1940.
Margaret var dóttir Jóns Gíslasonar og Þórhildar S Jónasdóttur í Riverton. Foreldrar Ingimars voru Vigfús Bjarnason og Sigríður Guðný Guðmundsdóttir í Riverton. Margaret og Ingimar bjuggu í Riverton þar sem hann stundaði veiðiskap og vann einnig við húsbyggingar.