ID: 2933
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1904

Ingiríður Björnsdóttir með eiginmanni og dóttur Mynd FVTV
Ingiríður Kristín Björnsdóttir fæddist 24. júlí, 1880 í Vestmannaeyjum. Dáin 2. ágúst, 1904 í Utah. Ena Hazel í Utah.
Maki: 3. febrúar, 1904 Amos Henry Hazel f. 9. nóvember, 1880, d. 6. desember, 1918 í Idaho.
Ingiríður fór ein til Spanish Fork í Utah árið 1886.
