ID: 19002
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1885
Dánarár : 1966
Ingiríður Jónsdóttir fæddist árið 1885 í Minnesota. Dáin í Minnesota árið 1966 Inga Snidal vestra
Maki: 14. september, 1912 Jón Guðmundur Ríkharðsson f. árið 1879 í N. Múlasýslu, d. í Minnesota árið 1867. Richards vestra
Barnlaus.
Ingiríður var dóttir Jóns Sigurðssonar og Kristínar Björnsdóttur, landnema í Minnesota. Jón flutti vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Ríkharði Jóhannssyni og Herborgu Sigurðardóttur árið 1887. Þau námu lans skammt frá Minneota í Minnesota. Jón og Ingiríður námu land vestast í Minnesota og bjuggu þar alla tíð.
