Ingólfur Bergsteinsson

ID: 15391
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897

Ingólfur Bergsteinsson og Kristjana Ólafsdóttir  Mynd VÍÆ II

Ingólfur Bergsteinsson fæddist í Alameda í Saskatchewan 6. mars, 1897.

Maki: 31. ágúst, 1935 Kristjana Ólafsdóttir f. 31. október, 1910 í Oak Point, Manitoba.

Börn: 1. Thora Ann f. 6. janúar, 1937 2. Linda f. 31. október, 1938 3. Paul f. 9. apríl, 1942 4. Bryan f. 1960.

Ingólfur var sonur Hjartar Bergsteinssonar og Þórunnar Guðlaugar Þorsteinsdóttur, sem lengi bjuggu í Saskatchewan. Hann varð efnafræðingur og vann hjá Shell olíufélögum að rannsóknum. Kristjana var dóttir Ólafs Hallssonar og Guðrúnar Björnsdóttur í Eriksdale í Manitoba. Hún lauk miðskólaprófi í Eriksdale og kennaraprófi í Winnipeg.