Ingólfur Eiríksson fæddist í Skagafjarðarsýslu 2. nóvember, 1886. Dáinn 28. júní, 1971 í Riverton.
Maki: Járnbrá Júlíana Helgadóttir f. í Mikley 22. júlí, 1892, d. 10. mars, 1974 í Riverton.
Börn: 1. Marinó Oliver f. 11. júní, 1911 2. Ingibjörg Þórdís f. 14. október, 1912 3. Jóhann Helgi f. 6. desember, 1913 4. Eiríkur f. 1. desember, 1915 5. Stefanía Ingólfína f. 31. mars, 1918 6. Margrét Sigurlín f. 16. janúar, 1920, d. 27. mars, 1920 7. Sigurður f. 28. janúar, 1921 8. Ólöf Sigurlín f. 30. maí, 1922.
Ingólfur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1892 og fór til foreldra sinna sem vestur fóru árið áður. Þeir voru sestir að í Winnipeg en fóru á land nærri Arborg árið 1902. Ingólfur og Júlíana hófu búskap nærri Arborg en fluttu árið 1914 í Mikley. Fluttu árið 1929 til Riverton.
