Ingunn Sigurðardóttir

ID: 17628
Fæðingarár : 1879

Ingunn Sigurðardóttir Mynd VÍÆ II

Ingunn Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst, 1879. Johnson vestra.

Maki: 15. maí, 1907 Þorleifur Auðunsson f. 21. apríl, 1881 í Borgarfjarðarsýslu, d. 12. júlí, 1908.

Barnlaus.

Ingunn flutti til Vesturheims 1897 og settist að í Winnipeg. Vann þar við saumaskap.