Ingveldur Guðmundsdóttir

ID: 2866
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1965

Ingveldur Guðmundsdóttir Mynd FVTV

Ingveldur Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. desember, 1874. Dáin 11. júlí í Provo. Ena Gudmundson og Ena Carrick í Ameríku.

Maki: John James Carrick d. 25. desember, 1941.

Börn: 1. Isabell 2. Johnny 3. Helen 4. Tom 5. Hannah f. í Taber í Alberta 6. Florence 7. Joe 8. Bill.

Foreldrar Ingveldar og þrjár systur fóru vestur árið 1886, Ingveldur fór ári seinna. Hún kynntist manni sínum í Scofield í Utah og þau bjuggu í Winter Quearters. Þaðan fóru þau árið 1903 til Raymond í Alberta, Kanada þar sem þau bjuggu í fjögur ár. Leið þeirra lá til baka til Winter Quarters í Utah þar sem þau bjuggu næstu fimm árin. Fluttu þaðan til Mapleton. Ingveldur flutti þaðan árið 1952 til Springville í Utah.