ID: 2456
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1930
Ingveldur Þorsteinsdóttir fæddist í Mýrasýslu 16. mars, 1857. Dáin í Winnipeg 6. janúar, 1930.
Maki: Finnur Stefánsson f. 1. september, 1857 í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu.
Börn: Þau áttu 6 börn vestra, upplýsingar vantar.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1877 og komu þangað 31. júlí. Bjuggu þar alla tíð.
