ID: 13990
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Ísleifur Vernharðsson fæddist í Árnessýslu árið 1857.
Maki: Sigríður Einarsdóttir f. 3. júní, 1857 í Árnessýslu, d. 10. nóvember, 1937.
Börn: 1. Sigríður Sigurlína f. 3. júlí, 1881, d. 7. ágúst, 1881 2. Albert Guðmundur f. í Glasston 7. maí, 1895, d. 8. október, 1970 3. Konráð Vilhjálmur f. 26. október, 1897. Ísleifur átti dóttur; Maja f. 30. apríl, dó stuttu eftir fæðingu. Fleiri börn áttu þau, upplýsingar vantar.
Þau fluttu vestur til N. Dakota árið 1887 og voru fyrst hjá vinafólki í Akrabyggð. Fluttu svo til Glasston þar sem Ísleifur vann í verslun. Hann var ennfremur ráðinn túlkur fyrir nýkomna Íslendinga til Ameríku. Seinna fluttu þau til Mountain.
