ID: 14019
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Ívar Björnsson
Ívar Björnsson fæddist 23. september, 1866 í Gullbringusýslu.
Maki: Anna Valtýsdóttir f. 1. júní, 1868 í N. Múlasýslu.
Börn: 1. Valdimar f. 12. nóvember, 1896 í Glenboro í Argylebyggð, d. 13. ágúst, 1918. 2. Björn 3. Sigurður 4. Addie 5. Halldóra
Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og fóru til Glenboro í Argylebyggð. Þaðan lá leiðin í Big Point byggð árið 1900 og þau hófu búskap. Árið 1906 nam hann land og bjá á því nokkur ár en flutti svo í Langruth. Þar rak hann verslun um hríð og svo fiskveiðum og trésmíði.
