ID: 2969
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1945

Jakob Björnsson gefur hrúti sínum holl ráð í Utah
Jakob Björnsson fæddist í Rangárvallasýslu 22. nóvember, 1861. Dáinn 2. mars, 1945 í Spanish Fork. Jacob Bearnson í Utah.
Maki: Guðrún Jónsdóttir fæddist 1. janúar, 1859 í Vestmannaeyjum, d. 14.febrúar, 1942.
Börn: 1. Jóhanna f. 12. júní, 1892, d. 13. maí, 1933 2. Elinóra Gróa Christine f. 1898, d. 1963 3. Sigurbjörg f. 7. febrúar, 1900 4. Róbert Ingersol 11. september, 1903, d. 10. maí, 1951 5. Robena f. 1902, d. 1902.
Fluttu til Spanish Fork í Utah frá Vestmannaeyjum árið 1892. Bjuggu þar alla tíð.
