ID: 19478
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Dánarár : 1955
Jakob Einarsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1873. Dáinn í Stafholti í Blaine fyrir 1955.
Maki: 1) Pálína Árnadóttir f. 1877 í N. Múlasýslu, d. ung. 2) 1911 kona af skoskum ættum.
Börn: upplýsingar vantar.
Jakob flutti vestur árið 1884 með foreldrum sínum, Einari Magnúsyni og Kristínu Jónsdóttur sem settust að í Garðarbyggð og seinna bjuggu í Mouse-River byggð í N. Dakota. Jakob ólst þar upp og nam svo land í Mouse-River og efnaðist vel. Flutti seinna vestur til Blaine í Washington.
