ID: 19084
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Jakob Jónsson og börn hans Kristín, Valgerður og Karl. Mynd SÍND
Jakob Jónsson fæddist 14. júní, 1850 í Gullbringusýslu.
Maki: 1) Valgerður Björnsdóttir ættuð úr Þingeyjarsýslu 2) Guðrún Jóhannsdóttir úr Skagafirði.
Börn: Með Valgerði 1. Kristín 2. Valgerður 3. Karl.
Jakob flutti vestur til Nýja Íslands árið 1876 og bjó þar til ársins 1879. Nam land það ár í Hallsonbyggð í N. Dakota en keypti seinna land í Cavalierbyggð austan Akra.
