Jakob L Jónatansson

ID: 5684
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Jakob Jónatansson Líndal, Helga Baldvinsdóttir heldur á Soffíu  Mynd SÍND

Jakob Líndal Jónatansson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1853.

Maki: 1) Helga Baldvinsdóttir f. 1859 í Húnavatnssýslu (Undína) Þau skildu 2) Helga Björg Pálmadóttir f. 1865 í Húnavatnssýslu, d. 1900. Fórst í bruna í Edinburg, N. Dakota

Börn: Með fyrri konu 1. Soffía 2. Ásgeir.

Jakob flutti vestur ásamt systur sinni Ingunni árið 1873. Þau fóru til Ontario í Kanada og settust að í Rosseau. Árið 1881 flutti hann með fyrri konu sinni í Garðarbyggð í Ontario. Eftir lát seinni konu flutti Jakob vestur að hafi.