Jakob Sigvaldason

ID: 19565
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Dánarár : 1953

Unnur Snorradóttir Mynd VÍÆ2

Jakob Sigvaldason: Fæddur í Nýja Íslandi 25. nóvember, 1884. Dáinn 9. október, 1953 í Víðirbyggð.

Maki: 1907 Unnur Snorradóttir fædd í Riverton 26. nóvember, 1883.

Börn: 1. Kristján f. 11. janúar, 1908 2. Guðrún Anna f. 5. nóvember, 1910 3. Arnfríður f. 24. júní, 1912 4. Geirþrúður f. 23. júní, 1914 5. Jakob f. 2. nóvember, 1919 6. Erlendur f. 4. september, 1922.

Jakob tók land í Víðir-og Sandhæðabyggð og var einn af fyrstu landnemum þar. Hann keypti land bróður síns, Björns, árið 1919 og færði bæ sinn á það. Nýtti síðan báðar jarðirnar.