ID: 14118
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla

Jakob Sveinbjörnsson

Guðrún Jónsdóttir
Jakob Sveinbjörnsson fæddist á Langanesi í N. Þingeyjarsýslu 24. apríl árið 1868.
Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 1871 í A. Skaftafellssýslu
Barnlaus.
Jakob fór vestur með móður sinni Kristínu Jónasdóttur sem ættuð var úr Mývatnssveit
árið 1878. Þau fóru fyrst til Nýja Íslands en þaðan til N. Dakota. Þar keypti Jakob land en bjó þar aldrei heldur
vann hjá bændum í íslensku nýlendunni þar. Hvaldi einn vestur í Roseau byggð í Minnesota en svo fór
hann í Pine Valley byggð árið 1897. Kvæntist sænskri konu en hún lést eftir rúmlega árs gamalt hjónaband.
Guðrún lést líka eftir nokkurra ára hjónaband.
