ID: 18823
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1941
Jakobína Björnsdóttir fæddist á Grenjaðarstöðum í S. Þingeyjarsýslu 25. maí, 1874. Dáin í Winnipeg 15. apríl, 1941.
Maki: Hjálmar Stefánsson, þau skildu.
Börn: Egill f. 24. júlí, 1898, dáinn 9. október, 1953 í N. Dakota 2. Bjarney f. 3. september, 1902, d. í Manitoba 16. desember, 1973.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1923.
