ID: 18818
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Jakobína Gróa Bjarnadóttir fæddist í Þingvallabyggð í Saskatchewan 3. maí, 1894.
Maki: 22. júní, 1916 Narfi Albert Guðbrandsson f. í Churchbridge í Saskatchewan 30. maí, 1891.
Börn: 1. Anna Margrét f. 27. júní,1917 í Vatnabyggð.
Narfi var sonur Guðbrands Narfasonar og Önnu M. Eiríksdóttur og ólst upp hjá þeim í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Flutti með þeim árið 1899 í Vatnabyggð og settist fjölskyldan að nærri Foam Lake. Jakobína var dóttir Bjarna Jasonarsonar og Guðrúnar Eiríksdóttur.
