Jakobína K Dínusdóttir

ID: 19306
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Nýja Ísland
Dánarár : 1948

Jakobína Kristjana Dínusdóttir fæddist 26. febrúar, 1884 nærri Svold í N. Dakota. Dáin í Blaine í Washington 2. febrúar, 1948.

Maki: 16. desember, 1900 Halldór Björnsson f. 11. júlí, 1862 í Rangárvallasýslu, d. 1948.

Börn: 1. Björn f. 21. september, 1901 2. Tryggvi f. 27. ágúst, 1904 3. Margrét f. 2. janúar, 1907 4. Guðmundur f. 16. febrúar, 1909 5. Kristján f. 4. maí, 1911 6. Jónatan Dínus f. 28. desember, 1913 7. Andrés Freeman f. 29. júlí, 1919 8. Sigríður Doris f. 6. ágúst, 1922.

Jakobína var dóttir Dínusar Jónssonar og Kristjönu Andrésdóttur sem vestur fluttu árið 1879. Þau bjuggu í Nýja Íslandi til ársins 1882, fluttu það ár í byggðina við Svold í N. Dakota. Halldór flutti vestur árið 1883.