Járngerður Eiríksdóttir

ID: 12749
Fæðingarár : 1872
Dánarár : 1951

Járngerður Eiríksdóttir fæddist 2. desember, 1872. Dáin í Vancouver 8. október, 1951.

Maki: 9. mars, 1982 Sigurður Sigurðsson f. í N. Múlasýslu 2. maí, 1859, d. 12. júní, 1945 í Manitoba.

Börn: 1. Helga 2. Björn f. 20. nóvember, 1896 3. Þorbjörg 4. Þórunn 5. Kristján 6, Jón.

Sigurður og Járngerður voru samferða árið 1891 til Winnipeg í Manitoba. Þau settust að í Nýja Íslandi og bjuggu í Víðirnesbyggð en seldu svo þar árið 1920 og keyptu í Poplar Park.