ID: 5344
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Jóhann Björnsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1868.
Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887, samferða bróður sínum Arinbirni og systrunum Þórunni og Ingibjörgu. Nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1904.
