ID: 19771
Fæðingarár : 1905
Fæðingarstaður : Nýja Ísland

Jóhann Hjörtur Jóhannsson Mynd VÍÆ III
Jóhann Hjörtur Jóhannsson fæddist í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 11. maí, 1905. Stadfeld vestra.
Maki: Eva Hunter Matheson.
Börn: 1. Jóhanna Guðrún f. 18. september, 1932 2. Elizabeth Anne f. 28. mars, 1935 3. Constance Ólína f. 24. september, 1936.
Jóhann Hjörtur var sonur Jóhanns Guðmundssonar og Ólínu Katrínar Jónsdóttur sem vestur fluttu úr Mýrasýslu árið 1900. Þau settust að í Nýja Íslandi þar sem Jóhann ólst upp. Hann lauk námi frá Mnitobaháskóla árið 1930, kennaraprófu frá Manitoba Normal School 1931. Flugkennari í lofther Kanada en endaði á skrifstofu dómsmálaráðuneytisins í Bresku Kólumbíú.
