Jóhann Hólm Sigmundsson

ID: 10100
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1954

Jóhann Hólm Sigmundsson: Fæddur í S. Þingeyjarsýslu 4. janúar, 1871. Dáinn 14. apríl 1954 í Lyon County í Minnesota. John Jonathan vestra

Maki: 25. júní, 1902 Jórunn Guðjónsdóttir f. 24. mars, 1885. Dáin 1974

Börn: 1. Imogene f. 24. janúar, 1902 2. Hólmríður Solveig f. 1904 3. Virgil f. 30. apríl, 1906  4.  Emil Magnús f. 4. febrúar, 1908 5. George Theodore  f.  1909. 6. Lilja f. 20. nóvember, 1910 7. Elinor (Eleanor) f. 23. júní, 1912 8. Julian Howard f. 13. júní, 1913  9. Erwin Hamilton f. 5. ágúst, 1914. 10. Allen Wilson f. 30. nóvember, 1916; d. 9. ágúst, 1918 11. Harold Allen f. 1917, d. 1944 í Þýskalandi.  12. Dóra f. 1919  13. June f. 1920. 14. Robert Boyd f. 1921 15. Martha f. 1922. 16. Otto Wayne f. 8. nóvember, 1924 17. Donald Vernon f. 9. desember, 1925 18. Ralph Warren f. 2. maí, 1927

Jóhann fór vestur með foreldrum sínum árið 1875 og var í Rhinelander í Wisconsin. Flutti í Lyonbyggð 1878 og vann á landi föður síns. Varð síðan bóndi í Lincolnbyggð. Jórunn var ársgömul þegar hún fór vestur með foreldrum sínum árið 1887.