ID: 2064
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1910
Jóhann Jóhannesson fæddist 14. september, 1834 í Dalasýslu. Dáinn í Saskatchewan 6. febrúar, 1910.
Maki: 1) Ingibjörg Jónsdóttir d. 26. nóvember, 1861. 2) Málfríður Jónsdóttir f. 11. mars, 1836 í Borgarfjarðarsýslu.
Börn: Með Málfríði 1. Ingibjörg f. 1865 2. Jón f. 1867 3. Magnús f. 1871, d. 1942 4. Jóhannes f. 1876.
Þau fluttu vestur árið 1876 og settust að í Nýja Íslandi í Manitoba. Fluttu seinna vestur til Saskatchewan og settust að í Tantallonbyggð.
