ID: 5719
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1947
Jóhann Jóhannsson fæddist í Húnavatnssýslu 18. apríl, 1870. Dáinn í Roseau sýslu í Minnesota 17. ágúst, 1947.
Maki: 3. maí, 1899 Jónína Guðleif Jónasdóttir f. 9. apríl, 1881, d. í Roseau 21. febrúar, 1942. Gislason vestra.
Börn: 1. Guðmundur f. 16. september, 1897 2. Valdimar f. 1898, d. 1919 3. Ásta Guðrún f. 1900, d. 1923 4. Jónas f. 7. júní, 1902 5. Ingibjörg (Emma) f. 1905, d. 1918 6. Edward f. 15. ágúst, 1907 7. Jón (John) f. 20. júní, 1910, d. 19. desember, 1979 8. Gustav f. 3. mars, 1914 9. Mary f. 1919.
Jóhann flutti vestur til N. Dakota árið 1888 og komu foreldrar hans, Jóhann Guðmundsson og Una Stefánsdóttir þangað ári síðar. Þau bjuggu saman í Hallson fram undir aldamót, settust þá að í Roseau sýslu í Minnesota.
