Jóhann T Árnason

ID: 20533
Fæðingarár : 1921

Jóhann Theodore Árnason Mynd VÍÆ III

Elín S Anderson Mynd VÍÆ III

Jóhann Theodore Árnason fæddist á Gimli 15. mars, 1921.

Maki: 19. ágúst, 1945 Elín Sigurrós Anderson f. 6. október, 1923.

Börn: 1. Brian Theodore Ellis f. 20. júlí, 1946 2. Robert William f. 21. nóvember, 1948 3. Kenneth Morley f. 25. júní, 1953 4. Deborah Kathleen f. 3. nóvember, 1955 5. Susan Maria f. 24. nóvember, 1961.

Foreldrar Jóhanns voru Jóhann Vilhjálmur Árnason og Guðrún B Björnsdóttir á Gimli. Elín Sigurrós var dóttir Elis Gladstone Anderson og Gjafrósar Katrínar Árnadóttur. Foreldrar Gjafrósar voru Árni Kristjánsson og Jónína Sigurrós Jónsdóttir í Winnipeg. Jóhann lauk miðskólanámi á Gimli og fór að stunda fiskveiðar í Winnipegvatni. Gekk í sjóherinn og var á herskipinu Digby sem gætti vöru- og farþegaskipum á Atlantshafi í Seinni heimstyrjöldinni. Hann settist að á Gimli og árið 1945 stofnaði hann þar verslunarfyrirtæki með Birni, bróður sínum.