Jóhanna E Sveinsdóttir

ID: 15519
Fæðingarár : 1886

Jóhanna Elísabet Sveinsdóttir fæddist 20. janúar, 1886 í N. Múlasýslu. Goodman í Kanada

Maki: 1910 Vilhjálmur Guðmundsson f. 7. nóvember, 1877 í Vestmannaeyjum, d. 31. október, 1923 í Selkirk. Goodman vestra

Börn: 1. Kjartan f. 10. desember, 1910 2. Lárus Sigurður f. 16. mars, 1913 3. Sigurður f. 2. júní, 1920 4. Þórhallur f. 6. apríl, 1918 d. 1940 5. Jón Richard f. 17. júní, 1922 6. Laufey f. 2. mars, 1924.

Ekki er ljóst hvenær Jóhanna flutti vestur, hún er vinnukona á Sandfelli í A. Skaftafellssýslu árið 1901. Vilhjálmur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1905. Settust að í Selkirk og bjuggu þar alla tíð.