Jóhanna Ebenesersdóttir

ID: 4610
Fæðingarár : 1853
Dánarár : 1939

Jóhanna Ebenesersdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1855. Dáin í Winnipeg 1939.

Maki: 1938 Guðmundur Sveinsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 10. maí, 1863. Dáinn í Manitoba 4. nóvember, 1943.

Börn: 1. Sveinn f. 12. maí, 1895.

Jóhanna flutti til Winnipeg árið 1887. Guðmundur flutti vestur til Manitoba árið 1901. Hann og Jóhanna reyndu búskap fyrst vestan við norðanvert Manitobavatn, seinna í Wild Oak, þá Gladstone, svo Woodside áður en þau settust að í Winnipeg.