ID: 14584
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Jóhanna Jónsdóttir fæddist 26. ágúst, 1862 í V. Skaftafellssýslu.
Maki: 1) Guðjón Pétursson 2) Jón Þórðarson úr Dalasýslu.
Börn: Með Guðjóni 1. Guðbjörg f. 1892 2. Jónína Ólöf
Jóhanna fór vestur til Winnipeg í Manitoba, ekkja og einstæð móðir árið 1902. Giftist Jóni og bjó með honum í Glenboro en flutti til dætra sinna í Winnipeg að honum látnum.
