Jóhanna S Guðmundsdóttir

ID: 19136
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1945

Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir Mynd FVTV

Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. desember, 1872. Dáin 19. júlí, 1945 í Washington ríki.

Maki: 1) Þorkell Ólafsson f. 18, september, 1870, d. 22. mars, 1907. 2) Sigurður Guðlaugsson f. 12. maí, 1867 í Árnessýslu.

Börn: Með Þorkeli 1. Sigríður f. 30. október, 1898 í Reykjavík, fór vestur 2. Þuríður f. 25. maí, 1900 d. 29. maí, 1900 3. Guðmundur f. 4. júlí, 1901, bjó á Point Roberts 4. Jón f. 23. apríl, 1903, d. 4. júní, 1953.

Jóhanna flutti vestur að Kyrrahafi árið 1910 og settist að á Point Roberts. Flutti þaðan til Ocean Falls en endaði í Seattle í Washingtonríki.