Jóhanna Sigurðardóttir

ID: 1933
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1895

Jóhanna Helga Sigurðardóttir fæddist 26. mars, 1862 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 13. september, 1895 í Nýja Íslandi.

Maki: Gunnlaugur Helgason fæddist 6. febrúar, 1859 í Gullbringusýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 20. maí, 1919.

Börn: 1. Helgi 2. Sigrún Ingibjörg f. í Árnesbyggð 5. maí, 1892, d. 4. febrúar, 1963 í Los Angeles.

Jóhanna Helga, vinnukona hjá móður Gunnlaugs  fór vestur samferða henni og sonum hennar til Winnipeg í Manitoba árið 1885. Þau settust að í Árnesbyggð þar sem Gunnlaugur nam land og kallaði Jaðar.